Hugmyndir fyrir kósýkvöldið

Nú þegar vetur konungur stendur sem hæst, með rigningu, slyddu eða snjókomu, jafnvel allt á sama degi, er nauðsynlegt að hafa það notalegt heima. Til að kvöldið fari á sem besta veg getur verið gott að skipuleggja það örlítið fyrirfram. Mikilvægast er að gefa sér tíma, taka því rólega, slökkva helst á snjallsímanum, dimma ljósin og kveikja á kertum. Og ekki má gleyma veigunum, útbúa t.d. ljúffengan drykk eða bjóða uppá eitthvað girnilegt kvöldsnarl og gott vín með. Hér má finna nokkrar góðar uppskriftir fyrir kósýkvöldið.

Heitt súkkulaði með StrohStroh með súkkulaði

 

Galliano Hot Shot

Espresso Martini

Ostabakki og rauðvín

 

Listin að para saman ost og vín

Share Post