Jarðaberjabolla Fyrir tvo Hráefni 1 dl Cointreau 1,8 dl vodka 2 dl sykursíróp 1 dl safi úr sítrónu 5 dl Pizzolato Pinot Grigio, freyðivín 2 dl sódavatn 200 g jarðarber 50 g hindber 50 g brómber Klakar Jarðarberja sykursíróp 4 dl smátt skorin jarðarber 2 dl sykur 2 dl vatn Aðferð Byrjið á því að útbúa sykursírópið. Gott að gera það með daginn

Clover Club   Hráefni: Martin Miller´s Gin, 7,5 cl Grenadine síróp, 3 cl Nýkreistur sítrónusafi, 3 cl Eggjahvíta, 1 stk Hindber, 3 stk Aðferð: Setjið öll hráefni fyrir utan hindberin saman í kokteilhrista og hristið vel til að mynda góða froðu. Bætið klökum út í kokteilhristarann og hristið kröftuglega í stutta stund til að kæla

Litlir ostabakkar 10 litlir bakkar Hráefni 10 stk. Driscolls hindber 10 stk. Driscolls bláber 10 stk. Driscolls brómber 10 stk. Driscolls blæjuber 20 mozzarellakúlur/perlur 30 litlir ostateningar (havarti eða annar ostur) 10 brie ostasneiðar 10 salamisneiðar 20 Ritzkex 6-8 grissini stangir (brotnar niður) 40-50 súkkulaðirúsínur 10 Toblerone bitar 30-40 vínber 10 lítil tréspjót 10 litir trébakkar/aðrir bakkar/box Aðferð Raðið öllu þétt saman í litla

Hátíðarhringur Hráefni Hindber 1 askjaBrómber 1 askjaVínber grænMarineruð hvítlauksrif (fást t.d í Krónunni)ÓlífurBónda brie x 3Dóri sterki 1 pkSalamiHráskinkaLangir tannstönglar/aðrir kokteilpinnarFerskt rósmarín Aðferð Skerið hvern brie ost í 8 bita.Skerið ostsneiðarnar í 3 hluta og rúllið hverjum upp.Rúllið salamisneiðum upp/brjótið saman.Rúllið hráskinkusneiðum upp/brjótið saman (skerið hverja í tvennt nema

Kjúklingasalat með ferskum berjum og burrata osti Hráefni Salat blanda 2 stk foreldaðar kjúklingabringur 3-4 stk sneiðar hráskinka 1-2 dl hindber 2 msk furuhnetur Burrata Aðferð Skolið salatið og hindberin og þerrið vel. Skerið kjúklingabringurnar í bita og rífið hráskinkuna niður. Dreifið öllum innihaldsefnunum saman á bakka. Opnið burrata ostinn og berið hann fram ofan á

Hindberja Margaríta   Hráefni: 3 cl Cointreau 5 cl Tequila 2 cl ferskur limónusafi 6 fersk hindber Aðferð: Setjið, Cointreau, Tequila, límónusafa og hindber í kokteilhristara. Merjið allt saman, bætið svo ísmolum útí og hristið vel. Skreytið með hindberi.

Hindberja mojito   Hráefni: 6-8 hindber 10-12 fersk myntu laufblöð 6 cl Brugal romm 2 cl safi úr lime 3 cl sykursíróp Klakar 1-2 dl sódavatn Aðferð: Setjið hindber og myntu laufblöð í hátt glas og merjið. Hellið rommi, lime safa og sykursírópi út í. Fyllið glasið af muldum klökum og hellið sódavatni útí. Hrærið öllu saman og

Floradora   Hráefni: 5 cl Martin Miller‘s gin 2,5 cl ferkur límónusafi 2,5 cl hindberjalíkjör Engiferöl Hindber til að skreyta Aðferð: Hristið saman gin, límónusafa og hindberjalíkjör ásamt klaka í kokteilhristara. Sigtið ofan í glas fyllt með klaka og fyllið upp með engiferöl. Skreytið með ferskum hindberjum.

Rósavínssangría með ferskum ávöxtum Hráefni: 1 flaska Adobe Reserva rósavín 1 dl Cointreau Jarðarberjasýróp (1 dl vatn + 1 dl sykur + 0,5 l jarðarber – látið malla saman við vægan hita í 10 mínútur) 2 öskjur jarðarber 2 appelsínur 1 askja hindber Mynta Aðferð: Skerið jarðarberin í fernt og appelsínurnar í sneiðar Fyllið könnu af

Hindberja humarsalat Hráefni U.þ.b. 400 g skelflettur humar frá Sælkerafisk 2 msk ólífu olía 2 litlir hvítlauksgeirar ½ tsk þurrkað chillí Salt og pipar 2 msk smjör 100 g Klettasalat 1 mangó 1 dl bláber 150 g hindber 100 g mosarella perlur 1-2 msk furuhnetur Aðferð Afþýðið humarinn og leggið hann í marineringu með því að setja hann í skál