Cointreau Carotte

 

Uppskrift:

40ml Cointreau
20ml ferskur lime safi
60ml ferskur gulrótarsafi
3 basilíku lauf

Aðferð:

Kremdu niður basilíkuna í glasi, því næst setur þú öll hin hráefnin í glasið með ís og hrærir. Toppað með basilíku laufi.