Bláberja gin kokteill Hráefni: 5 cl Martin Millers gin 2 cl Bláberja síróp (sykur og vatn látið sjóða saman í potti. Fersk bláber sett út í pottinn og látið malla saman í 5 mínútur). Látið sírópið kólna áður en því er hellt út í drykkinn. Sódavatn Mynta Aðferð: Fyllið glas af klaka.

Bleikur grape G&T Hráefni: 5 cl Martin Millers gin 1 fl. Pink Grapefruit tonic (Fæst í Hagkaupum) Grape ávöxtur til að skreyta Aðferð: Fyllið glas af klaka. Bætið gininu út í glasið og fyllið upp með Pink Grapefruit tónik. Skreytið með ferskum grape sneiðum.