Jarðaberja Gin & Tónik Hráefni 2-3 fersk jarðarber 5 cl Martin Miller’s gin 1 cl sykursíróp 2 dl tónik, bleikt eða venjulegt Klakar Lime sneið Aðferð Byrjið á því að merja jarðarberin og blandið þeim saman við sykursíróp. Hellið jarðaberjunum í gegnum sigti í hátt glas. Bætið við gini, tónik og hrærið varlega saman. Bætið klökum út

Mandarínu Gin og Tónik Hráefni: ½ dl safi úr mandarínu (2-3 mandarínur) 5 cl Roku gin 1,5-2 dl tónik 2 dl klakar Ferkst rósmarín (má sleppa) Aðferð: Byrjið á því að kreista safann úr mandarínunum. Setjið klaka í glas og hellið gini, safa úr mandarínum, tónik og hrærið varlega saman. Skreytið með rósmarín og njótið.

Roku engifer G&T   Hráefni: 5 cl Roku gin 30 cl Tónik Klakar ½ msk smátt skorið engifer (meira til að skreyta með) Rósmarín stöngull til að skreyta með   Aðferð: Fyllið glasið af klökum. Setjið ginið út í ásamt engiferi. Hellið tónik yfir og hrærið. Skreytið með engifer sneið og rósmarín   Uppskrift: Linda Ben

Bleikur grape G&T Hráefni: 5 cl Martin Millers gin 1 fl. Pink Grapefruit tonic (Fæst í Hagkaupum) Grape ávöxtur til að skreyta Aðferð: Fyllið glas af klaka. Bætið gininu út í glasið og fyllið upp með Pink Grapefruit tónik. Skreytið með ferskum grape sneiðum.