Einföld nautasteik og meðlæti Fyrir 2 Uppskrift 2 x Nauta ribeye steik 4 msk. soyasósa 4 msk. Worcestershire sósa 2 tsk. dijon sinnep 1 msk. ferskt timian (saxað) Pipar Ólífuolía til steikingar   Aðferð Blandið soyasósu, Worchestershire sósu, sinnepi og timian saman í skál, hellið í poka og komið steikunum fyrir í pokanum. Veltið kjötinu upp úr leginum

Hægeldað naut í rauðvínssósu Hráefni Um 1 kg nauta „chuck“ eða annað svipað nautakjöt 1 laukur 3 gulrætur 3 hvítlauksrif 350 ml Muga rauðvín 500 ml nautasoð 4 timiangreinar 3 lárviðarlauf Ólífuolía til steikingar Salt og pipar   Aðferð Hitið ofninn í 160°C. Byrjið á því að brúna kjötið upp úr olíu á öllum hliðum, kryddið með salti og pipar

Lúxus penne pasta Fyrir 4-5 manns Hráefni 500 g De Cecco Penne pasta 1 smátt saxaður laukur 2 rifin hvítlauksrif 100 ml Muga rauðvín 100 g Hunt‘s Basil-Garlic-Oregano tómatpúrra 1 dós Hunt‘s hakkaðir tómatar (411 g) 100 g Philadelphia rjómaostur 250 ml rjómi 1 msk. oregano 1 msk. söxuð basilíka Smjör og ólífuolía til steikingar Cheyenne pipar, salt, pipar 50

Töfrandi tómatsúpa og gratínerað hvítlauksbrauð Uppskrift fyrir 4 - 5 Hráefni 1 laukur (saxaður) 2 gulrætur (saxaðar) 2 hvítlaukrif (söxuð) 50 ml Muga rauðvín 40 g hveiti 100 g Hunt‘s tómatpúrra 300 ml vatn 2 x dós (411 g) af Hunt‘s tómötum (Basil-Garlic-Oregano) 300 ml rjómi 1 msk. söxuð basilíka 1 msk. Oscar grænmetiskraftur (duft) 30 g smjör Salt, pipar

Ómótstæðileg pizza með humar, parmesan og hvítlauksolíu.   Gerir 2 pizzur   Hráefni Brauðhveiti, 420 g + smá meira til að vinna með Sykur, 10 g Borðsalt, 7 g Þurrger, 7 g Ólífuolía, 6 msk Vatn, 280 g San Marzano tómatar, 1 dós Oregano þurrkað, 1 tsk Hvítlauksrif, 3 stk Hunang, 1 tsk Humar (skelflettur og hreinsaður), 300 g Rauðlaukur, ½

Salat með ofnbökuðu graskeri Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 3 msk ólífuolía 600 g grasker/sætar kartöflur skrældar og skornar í 1 cm teninga 1 tsk salt ½ tsk pipar ½ tsk cayenne pipar Aðferð: Stillið ofninn á 200° Setjið alla teningana í skál og hellið olíu, salti, pipar

Lambalæri á spænska vísu Uppskrift: Marta Rún Hráefni: Lambalæri Chorizo pulsa skorin í litla bita 5 hvítlauksgeirar skorna í helming 1 msk paprikuduft 1 msk ólífuolía ½ bolli brandy eða sherry 1 tsk saxað timían Aðferð: Hitið ofninn í 200° skerið lítil göt á lærið og setjið chorizo pylsur og

Pastasalat Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 500 g pasta af eigin vali 2-4 gulrætur 1 rauðlaukur ferskur aspas 1-2 stangabaunir 1 pakki kirsuberjatómatar 1 rauð paprika 1 pakka litlar mozzarella kúlur Dressing: 80 g ólífu olía Safi úr 1 sítrónu 2 mask majónes 1 tsk oregano 1 tsk

Lax og jarðaberjarsalsa Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 800g lax salt sítrónu pipar ½ krukka fetaostur franskar baunir 10 jarðaber 1 stk vorlaukur safi úr ½ lime   Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200ºC. Skerið laxinn í bita og kryddið hann vel með salti og sítrónu pipar eftir smekk. Setjið