Perukokteill  1 drykkur  Perusíróp Þessi uppskrift er stærri en þarf fyrir drykkinn en það geymist vel inn í kæli í lokuðum umbúðum. Hægt er að nota sírópið í frekari kokteilagerð en það er einnig gott út á ferska ávexti.  Hráefni 2 perur, afhýddar og skornar í litla bita 1 stjörnuanís ½ kanilstöng 125

Cointreau peruterta   Hráefni: 1 pakki af sætabrauðs smjördeigi (einnig hægt að búa til sitt eigið smjördeig) 3 perur 200 g dökkt súkkulaði 1 egg 20 cl rjómi 30 g sykur 30 g smátt malaðar möndlur   Aðferð: Hitið ofninn í 180 ° C og bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Leggið deigið í kökuform og gatið botninn