Ostafylltar Brauðbollur Uppskrift að 36 litlum brauðbollum Hráefni 430 g smjördeig, frosið (6 plötur) 5-6 dl rifinn cheddar ostur 1 pkn Philadelphia rjómaostur með graslauk 6 vorlaukar 1-2 egg Sesamblanda (eða kaupa tilbúið út í búð) 3 msk ljós sesamfræ 3 msk svört sesamfræ 1 tsk laukduft 1 tsk hvítlauksduft 1 tsk salt Aðferð Byrjið á því að afþýða deigið. Skerið

Cointreau peruterta   Hráefni: 1 pakki af sætabrauðs smjördeigi (einnig hægt að búa til sitt eigið smjördeig) 3 perur 200 g dökkt súkkulaði 1 egg 20 cl rjómi 30 g sykur 30 g smátt malaðar möndlur   Aðferð: Hitið ofninn í 180 ° C og bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Leggið deigið í kökuform og gatið botninn