“General Tso’s” kjúklingur Fyrir 4 Hráefni Um 900 g kjúklingabringur (eða úrbeinuð læri) 100 g kartöflumjöl Ólífuolía til steikingar 4 rifin hvítlauksrif 2 tsk. rifið ferskt engifer 1 krukka Blue Dragon Hoi sin sósa 2 msk. soyasósa 80 g púðursykur 3 msk. hvítvínsedik 1 tsk. Blue Dragon sesamolía ½ tsk. chilli flögur Meðlæti: Hrísgrjón, sesamfræ, vorlaukur Aðferð Skerið kjúklinginn niður í

Chili-BBQ hjúpaðir kjúklingavængir Hráefni  700 g kjúklingavængir beinlausir – panneraðir eða djúpsteiktir  340 g Heinz Chili sósa  340 g Heinz Sweet BBQ sósa  75 g Tabasco Sriracha sósamagn eftir smekk  1 stk vorlaukur Sesamfræ Gráðaostasósa  300 ml Heinz majónes  150 g gráðaostur Aðferð Blandið saman majónesi og gráðaosti og látið taka sig. Blandið sósunum saman í potti og sjóðið í nokkrar mínútur. Eldið panneraðan kjúkling eftir uppskrift á umbúðum. Hellið sósunni yfir kjúklinginn meðan

Ljúffengir BBQ kjúklingastrimlar Hráefni 700 g kjúklingalundir frá Rose Poultry (1 poki) 1-2 egg 1 dl hveiti Krydd: 1 tsk salt, ¼ dl pipar, ½ tsk laukduft, ½ tsk hvítlauksduft ½ dl ólífuolía 1 dl Bulls-eye Smokey Chipotle BBQ sósa Toppa með: Sesamfræjum, vorlauk, chili og kóríander eftir smekk (má sleppa). Kartöflur 3-4 stórar bökunarkartöflur ½

Buffaló fröllur með kjúlla Hráefni 1 poki vöfflufranskar ½ rifinn grillaður kjúklingur 3 msk. Tabasco sósa Rifinn Cheddar ostur Gráðaostur mulinn Vorlaukur Majónes Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Bakið vöfflufranskarnar samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu (í um 20 mínútur). Tætið niður kjúklinginn (ég keypti tilbúinn) og hrærið Tabasco sósunni saman við. Þegar kartöflurnar eru tilbúnar má setja vel af

Djúsí vöfflufranskar Hráefni 1 poki frosnar vöfflufranskar (600 g) 100 g rifinn cheddar ostur 150 g stökkt, mulið beikon Sýrður rjómi með graslauk Niðurskorinn vorlaukur Aðferð Bakið kartöflurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Færið þær síðan yfir í eldfast mót og setjið ost og beikonkurl inn á milli í nokkrum lögum. Setjið aftur inn í ofninn