Humarspaghetti í sítrónusósu Fyrir 4 Hráefni Um 650 g skelflettur humar frá Sælkerafiski (2 box) 100 g smjör 500 g spaghetti 6 hvítlauksrif 2 sítrónur (börkurinn) 50 ml sítrónusafi (um 1 sítróna) 200 ml pastavatn Söxuð steinselja Parmesan ostur Hvítlauks brauðrasp (sjá uppskrift að neðan) Góð ólífuolía Salt, pipar og hvítlauksduft Aðferð Útbúið hvítlauks brauðrasp og leggið til hliðar. Sjóðið spaghetti í

Parmesanhjúpuð Langa Fyrir 6 Hráefni Fiskur  1,50 kg langa eða annar hvítur fiskur Hjúpur  480 ml Heinz majónes  150 g Parmareggio Parmesanostur rifinn  4 stk hvítlauksrif rifin  2 dl Panko brauðrasp  30 g fersk steinselja  0,50 stk sítrónusafi  salt og pipar eftir smekk Meðlæti  Ferskt salat  Kartöflur  Filippo Berio hvítlauksolía  Parmareggio Parmesanostur eftir smekk  Sítróna Aðferð Skerið fiskinn í jafna bita og kryddið með salti og pipar báðum megin. Sjóðið kartöflurnar þar til þær eru nánast tilbúnar og takið til

Kjúklingur með parmaskinku og mozzarella Fyrir fjóra Hráefni 4 kjúklingabringur frá Rose Poultry16 basilíku laufblöð8 sneiðar ferskur mozzarellaPipar8 sneiðar parmaskinka3 dl panko raspur1,5 dl parmigiano reggiano1/2 dl steinselja, smátt skorinÓlífuolía Aðferð Skerið kjúklingabringurnar til helminga. Dreifið kjúklingnum á bökunarplötu þakta bökunarpappír. Setjið tvö basilíkulaufblöð á hverja sneið og eina sneið af mozzarella.

Lamba prime með stökku grænkáli, gulrótar purée og heimalöguðu kryddsmjöri Fyrir 2 Uppskrift Lamba prime, 2x 250 g Lambakrydd úr 1001 nótt, 1 tsk / Pottagaldrar Hvítlaukur, 4 rif  Kartöflur, 350 g Gulrætur, 200 g Steinselja, 5 g Grænkál, 40 g Smjör, 40 g   Aðferð Setjið lambakjötið í skál með olíu, 1 tsk af flögusalti, lambakryddi og

Sítrónupasta Fyrir 3-4 Hráefni 300-400 g spaghetti frá De cecco Ólífuolía  3 skarlottulaukar 2 hvítlauksrif, pressuð 150 g kastaníusveppir 150 g venjulegir sveppir 100 g spínat 1 pkn Philadelphia rjómaostur 1 sítróna 1 dl steinselja, smátt söxuð 1 dl parmigiano reggiano, rifinn Salt & pipar   Aðferð Byrjið á því að sjóða spaghetti samkvæmt leiðbeiningum. Á meðan útbúið þið sósuna. Skerið sveppi og