Sangría Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 flaska spænskt rauðvín ½ appelsína ½ sítróna 1 Epli, ferskja eða pera bláber, hindber eða jarðaber 2-3 tsk brúnn sykur 1/3 bolli Cointreau ¼ bolli brandy (má sleppa) 2 Kanilstönglar ½ dós límonaði (fanta lemon) klakar Aðferð: Setjið klaka í stóra könnu, setjið sykur i könnuna og hellið rauðvíninu og Cointreau líkjörinu og

Tapas og Sangría Uppskrift: Linda Ben     Spænskar snittur: Baguette brauð 7-10 litlir tómatar Alioli Hráskinka Chorizo Mangó Hvítmyglu ostur, t.d. camembert Hvítlauks ólífur (sjá uppskrift hér fyrir neðan) Hvítlauks rjómaostur (sjá uppskrift hér fyrir neðan) Grillaðar paprikur (sjá uppskrift hér fyrir neðan) Basil Aðferð: Skerið baguette brauðið í

Tapasveisla Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Tómatabrauð Lykilatriðið hér er gott brauð og þroskaðir tómatar. Skerið brauðið í þunnar sneiðar og ristið í ofni. Nuddið einum hvítlauksgeira á hverja sneið og ásamt þroskuðum tómat. Hellið gæða olífuolíu yfir brauðið og saltið með Maldon-salti ásamt pipar úr kvörn. Berið brauðið fram með þurri

Rósavíns Sangría Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 2 skot Cointreau 1 flaska rósavín Appelsínur, ferskjur og jarðarber Klakar Aðferð: Skerið ávextina niður og setið þá í könnu ásamt klökum. Hellið Cointreau líkjörnum útí könnuna og fyllið svo upp með rósavíni.