Cointreau Eggjapúns Uppskrift gerir 4-6 drykki Hráefni 4 egg400 ml rjómi300 ml mjólk90 g sykur + 1 msk sykur120 ml Cointreau líkjör ½ tsk vanilludropar½ tsk kanill½ tsk múskatToppið með þeyttum rjóma og appelsínuberki. Aðferð Skiljið eggjarauðurnar frá eggjahvítunum. Geymið eggjahvítuna til hliðar. Þeytið eggjarauður þar til blandan verður þykk og létt.

Heitt Stroh súkkulaði með karamellusósu Fyrir 3-4 Hráefni Stroh 60, 60-100 ml Mjólk, 500 ml Vanilludropar, 0,5 tsk Kanilstöng, 1 stk Súkkulaði 56%, 150 g Kakóduft, 1 msk Hlynsíróp, 2 msk Karamellusósa, 60 ml Rjómi, 150 ml Aðferð Setjið mjólk, vanilludropa og kanilstöng í pott og stillið á miðlungshita. Hitið mjólkina þar til hún nálgast það að fara

Jólalegt eggjapúns Nú í aðdraganda jólanna er afar notalegt að fá sér góðan og jólalegan kokteil. Okkur hefur lengi langað að prófa að útbúa eggjapúns (e.eggnog) og nú létum við loksins verða að því og nammi! Vá hvað þetta er góður og jólalegur drykkur. Eggjapúns er