Shakshuka ala Hildur Rut með ricotta osti Fyrir 2 Hráefni 500 g litlir ferskir tómatar t.d. kokteiltómatar 1 lítill laukur Ólífuolía 3 hvítlauksrif Krydd: Paprikuduft, chili, salt og pipar 5-6 msk ricotta ostur (fæst t.d. í Krónunni) Ferskar kryddjurtir: T.d. steinselja, oregano og timían  Aðferð Smátt skerið tómata, lauk og ferskar kryddjurtir. Steikið tómatana og laukinn uppúr

Butter chicken Fyrir 3 - 4   Hráefni Kjúklingalæri (skinn & beinlaus), 600 g Miðausturlenskt kjúklingakrydd, 2 msk / Kryddhúsið Laukur, 1 stk  Tómatpúrra, 2 msk Hvítlauksrif, 2 stk Rifinn ferskur engifer, 1 tsk Borðedik, 1 tsk Hunang, 1 tsk Kanilstöng, 1 stk Niðursoðnir tómatar, 400 g / 1 dós Kasjúhnetur, 40 g Garam masala, 2 msk Kjúklingakraftur, 1 tsk /

Humarsúpa Fyrir 6 Hráefni Um 950 g skelflettur humar frá Sælkerafiski 1 laukur 1 blaðlaukur 3 gulrætur 1 rauð paprika 3 hvítlauksrif 50 g smjör 2 msk. tómatpúrra 2 msk. sterkt karrý ½ tsk. cheyenne pipar 1 líter vatn 5 msk. fljótandi humarkraftur frá Oscar 2 msk. fljótandi nautakraftur frá Oscar Salt og pipar eftir smekk 400 ml kókosmjólk 300 g Philadelphia rjómaostur 200

Lúxus penne pasta Fyrir 4-5 manns Hráefni 500 g De Cecco Penne pasta 1 smátt saxaður laukur 2 rifin hvítlauksrif 100 ml Muga rauðvín 100 g Hunt‘s Basil-Garlic-Oregano tómatpúrra 1 dós Hunt‘s hakkaðir tómatar (411 g) 100 g Philadelphia rjómaostur 250 ml rjómi 1 msk. oregano 1 msk. söxuð basilíka Smjör og ólífuolía til steikingar Cheyenne pipar, salt, pipar 50

Sætkartöflu súpa Hráefni 500 g sæt kartafla 300 g gulrætur 1 laukur 2-3 msk olía 2 hvítlauksrif 1 líter grænmetissoð (vatn og grænmetisteningur) rautt chillí pestó ½ tsk cumin ½ tsk paprikukrydd Salt og pipar Svartar baunir Rifinn ostur Snakk (má sleppa) Aðferð Skerið laukinn niður og steikið á pönnu upp úr olíu.  Rífið hvítlaukinn út á og steikið létt.  Flysjið kartöfluna og

Spaghetti í rauðvínslagaðri kjötsósu Hráefni 250 g spaghetti 500 g nautahakk Ólífu olía 1 laukur 1 gulrót 2-3 hvítlauksgeirar 650 ml pasta sósa 1 msk ítölsk kryddblanda (oregano, timjan, basil) 1/8 tsk þurrkað chillí 1 dl rauðvín Salt og pipar Parmesan Ferskt basil   Aðferð Sjóðið spaghetti samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum. Skerið laukinn og gulrótina niður og steikið á pönnu upp úr ólífu

Græn og gómsæt pizza Uppskrift að einni 12 tommu pizzu Pizzadeig (dugar í 1-2 12 tommu pizzur) 1 dl volgt vatn 1 tsk ger 200 g fínt malað spelt 1 msk ólífuolía ½ tsk salt ½ kúrbítur 100-200 g brokkólí 2 dl edamame baunir 1 lítill laukur Salt & pipar Cayenne pipar (má sleppa) Rifinn mozzarella 1 fersk mozzarella kúla ⅓