Heitt Stroh súkkulaði með karamellusósu Fyrir 3-4 Hráefni Stroh 60, 60-100 ml Mjólk, 500 ml Vanilludropar, 0,5 tsk Kanilstöng, 1 stk Súkkulaði 56%, 150 g Kakóduft, 1 msk Hlynsíróp, 2 msk Karamellusósa, 60 ml Rjómi, 150 ml Aðferð Setjið mjólk, vanilludropa og kanilstöng í pott og stillið á miðlungshita. Hitið mjólkina þar til hún nálgast það að fara

Perukokteill  1 drykkur  Perusíróp Þessi uppskrift er stærri en þarf fyrir drykkinn en það geymist vel inn í kæli í lokuðum umbúðum. Hægt er að nota sírópið í frekari kokteilagerð en það er einnig gott út á ferska ávexti.  Hráefni 2 perur, afhýddar og skornar í litla bita 1 stjörnuanís ½ kanilstöng 125

Bláberja & Rósmarín Moscow Mule Hráefni 4 cl Russian standard vodka 2 cl bláberja Mickey Finn ½ dl fersk bláber 2 dl engiferbjór Klakar 1 rósmarín stöngull 1 kanilstöng Aðferð   Hellið vodka, mickey finns og bláberjum í glas. Merjið þetta vel saman með kokteilamerjara. Hellið engiferbjór saman við og fyllið glasið með klökum.  Setjið rósmarín stöngul og kanilstöng

Halloween eða hrekkjavaka er um helgina og það gefur okkur tilefni til að skála í þessum ljúffenga drykk! Enda viljum við þessa dagana nota hvert tækifæri til að gera okkur glaðan dag, skapa skemmilega stemningu og hafa gaman. Epla Mickey finn, vodki, kryddað sykursíróp, sódavatn