Cointreau Mulled Cider   Uppskrift: 35 cl Cointreau 18 cl Límónusafi 90 cl Eplasider Tvær kanilstangir Tvær anisstjörnur Tveir negulnaglar Tvær appelsínur þunnt skornar Eitt epli þunnt skorið Aðferð: Settu safana, kryddin og ávextina í pott og láttu suðu koma upp. Settu lok á pottinn og taktu af hitanum. Settu Contreau síðast í pottinn og láttu bíða

Snittur með mascapone osti og berjum Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Súrdeigs Baguette brauð Mascapone ostur Hindber Bláber Jarðaber Basil Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Skerið brauðið í sneiðar, raðið sneiðunum á ofngrind og bakið í 2 mín á hvorri hlið svo það verði létt ristað. Smyrjið hverja sneið með frekar þykku lagi af mascapone