Cointreau Mulled Cider

 

Uppskrift:

35 cl Cointreau

18 cl Límónusafi

90 cl Eplasider

Tvær kanilstangir

Tvær anisstjörnur

Tveir negulnaglar

Tvær appelsínur þunnt skornar

Eitt epli þunnt skorið

Aðferð:

Settu safana, kryddin og ávextina í pott og láttu suðu koma upp. Settu lok á pottinn og taktu af hitanum. Settu Contreau síðast í pottinn og láttu bíða smá stund. 

Post Tags
Share Post