Melónusalat Hráefni 1/​3 vatns­mel­óna Fersk basilíka Fetaostur  Furuhnetur Balsamik gljái Aðferð Flysjið mel­ón­una og skerið hana í ten­inga. Takið disk eða skál og stráið góðu lagi af ferskri basilíku, furuhnetum og fetaosti yfir. Stráið því næst balsamik gljáa yfir sal­atið. Njótið á góðum sum­ar­degi með glasi af Cune Pale Rosado. Við mælum með Cune Pale

Spaghetti með sveppum og spínati Fyrir um 4 manns Hráefni 400 g Dececco spaghetti 1 stk. skalottlaukur 3 rifin hvítlauksrif 250 g sveppir (portobello + kastaníu í bland) 50 g spínat 100 ml Muga hvítvín 300 ml rjómi 40 g parmesan ostur (rifinn) + meira til að bera fram með Smjör og ólífuolía til steikingar Salt og

Sælkeraplatti Fyrir tvo Hráefni 1 x Philadelphia rjómaostur 1 tsk. hvítlauks kryddblanda 5 tsk. rautt pestó 6-8 stk. þurrkaðar fíkjur 4-5 sneiðar parmaskinka 10-15 ólífur 2 msk. furuhnetur Smá hunang Grissini stangir Baguette brauð Aðferð Smyrjið rjómaostinum á bretti í um 1 cm þykkt lag. Stráið hvítlaukskryddi yfir og setjið næst pestó hér og þar. Skerið fíkjurnar niður og raðið ofan

Kjúklingasalat með ferskum berjum og burrata osti Hráefni Salat blanda 2 stk foreldaðar kjúklingabringur 3-4 stk sneiðar hráskinka 1-2 dl hindber 2 msk furuhnetur Burrata Aðferð Skolið salatið og hindberin og þerrið vel. Skerið kjúklingabringurnar í bita og rífið hráskinkuna niður. Dreifið öllum innihaldsefnunum saman á bakka. Opnið burrata ostinn og berið hann fram ofan á