Kjúklingaborgari með heimagerðri BBQ sósu og hrásalati Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni fyrir kjúklinginn 575g úrbeinuð kjúklingalæri 1 sátt saxaður laukur 3 hvílauksgeirar 2 msk tómatapúrri 125 ml tómatsósa 85 ml tómata sósa (heinir tómatar hakkaðir í sósu í dós) 60 ml eplaedik 2 msk púðursykur 1 tsk sinnepsduft 1 tsk þurrkaður chilli 60 ml vatn Salt & pipar Olía Hamborgarabrauð

Taco salat að hætti Chrissy Teigen Uppskrift: Marta Rún Salatdressing: 170 ml olía 60 ml tómatsósa 60 ml rauðvínsedik (hvaða edik sem er virkar) 1 msk sykur ½ tsk cayenne pipar Hakkblanda: 500g nautahakk 1 msk olía 1 msk paprika (hér getið þið einnig notað tilbúna blöndu af

Kjúklinga taco með kóríander lime maríneringu og avókadósósu Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni 1 pakki af kjúklingalundum 1 Pakki af tortillakökum (litlar) Marínering fyrir kjúklingalundir 1 msk. olífuolía 2 lime, djús úr ferskri lime + börkur af einni lime 2 hvítlauksrif 1 msk hunang 2 msk. smátt saxaður kóriander

Laxa Taco með avókadó salsa Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 700 g lax 2 hvítlauksrif 1 tsk cumin vel af salti og pipar 1 tsk paprika ½ tsk kóríander krydd ¼ tsk cajun krydd (má sleppa) 1 msk ólífuolía Taco skeljar Aðferð: Skerið roðið af laxinum og skerið fiskinn í

Pulled pork borgari Uppskrift: Linda Ben Bjórleginn pulled pork borgari: 1 lítil/meðal stór bóg svínasteik 3 stk hvítlauksduft 3 tsk salt 3 tsk svartur pipar 1 tsk chilli flögur 2 tsk sinneps krydd (duft) 4-5 hvítlauksgeirar 1 stk Stella Artois bjór 8 hamborgarabrauð 2 dl bbq sósa

Indverskur kjúklingaborgari Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Fyrir 2 2 kjúklingabringur 1 egg hveiti rasp 1 tsk chillikrydd salt & pipar 1 tsk Þurrkuð steinselja 1/2 tsk karrý Aðferð: Takið til þrjár skálar, hrærðu saman egg í einni, hveiti í annari og rasp, chilli-krydd, salt, pipar og steinselju í þriðju. Fletjið út bringurnar með kökukefli. Dýfið þeim ofan í hveiti, síðan í

Smárréttir fyrir veisluna Uppskrift: Linda Ben Ostabakki: Jarðaber Bláber Brómber græn vínber grænar ólífur Rósmarín stilkar Ritz kex Tekex Mini ristað brauð Papriku ostur Cheddar Ostur Gráðostur Primadonna Gullostur Chorizo Hráskinka Kjötbollur 1 pakki hakk 1/2 pakki ritz kex 1/2 laukur mjög fínt saxaður 1 egg 1/2 rifinn piparostur 1 msk Honey Garlic krydd frá weber eða samskonar krydd Sweet chilli sósa Chilli og rósmarín sem skraut Aðferð:          Setjið hakkið, brotið ritz kex,

Hamborgari með beikon rauðlaukssósu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Rauðlaukssulta 300 g beikon 1 rauðlaukur 2 msk púðursykur 2 msk balsamic edik 1 msk dijon sinnep 3 msk vatn Aðferð: Skerið beikon í þunna strimla og steikið þangað til beikonið er orðið stökkt. Þurrkið mestu fituna af pönnunni áður en laukurinn er settur út í. Steikið laukinn þangað

Á   Djúpsteiktur kjúklingur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 pakki kjúklingaleggir 2-3 lítar af sólblómaolíu Marinering fyrir kjúklinginn: 3 bollar vatn 3 bollar bjór (eða nógu mikið til að þekja kjúklinginn í skál) 5 matskeiðar kjúklingakrydd 2 matskeiðar hvítlaukssalt 2 matskeiðar paprikukrydd 2 matskeiðar cayenne pipar 4 bollar hveiti 2 matskeiðar kjúklingakrydd 2 matskeiðar cayenne pipar Aðferð:  Leggið kjúklingalærin í skál og hellið