Jura Sunset   Hráefni: 25ml. Jura 10. 25ml. Galliano L'Aperitivo. (25ml. er ekki heilög tala en hlutföllin ættu að vera jöfn.) Fyllið með góðu tónikvatni og setjið eina appelsínusneið út í. Aðferð: Hrærið drykkinn í belgmiklu glasi/rauðvínsglasi fyllið með muldum klökum.

Jura Eyjan afskekkta, Jura liggur undan suðvesturströnd Skotlands, milli meginlandsins og Ílareyju. Hún er ekki stór eyjan sú eða einungis um 366 ferkílómetrar. Þar búa nú rétt rúmlega 200 manns og er þar einn pöbb og einn aðalvegur. Afskekkt er eyjan og kyrrlát, fögur og friðsæl, vel til

Konudagskokteillinn: Cointreau Mimosa   Hráefni: 75 ml appelsínusafi 75 ml Lamberti Prosecco 1 cl Cointreu Appelsínusneið til að skreyta Aðferð: Hellið appelsínusafa í fallegt glas.  Því næst hellið Prosecco og Cointreau. Skreytið með appelsínusneið og njótið. Uppskrift: Hildur Rut

Hörpuskel með graskersmauki, eplum og kínóa Forréttur fyrir 2   Hráefni Hörpuskel frá Sælkerafisk, 1 pakki Grasker, 350 g (hýðið ekki talið með) Hvítlaukur, 2 rif Grænt epli, ¼ stk Kínóa, 0,5 dl Steinselja, 5 g Smjör, 20 g Aðferð Vefjið hvítlauknum þétt inn í álpappír með smá olíu og salti. Skerið grasker í bita og veltið

Valentínusarkokteill: Cosmopolitan   Hráefni: 3 cl Cointreau 4 cl Russian standard Vodka 4 cl trönuberjasafi 2 cl safi úr lime 1 cl sykursíróp (má sleppa) Klakar Aðferð: Hristið allt vel saman í kokteilhristara með nóg af klökum.  Hellið í gegnum sigti í fallegt glas. Sykursíróp Hráefni 200 g sykur 200 ml vatn   Aðferð Blandið saman vatn og sykur i í pott.  Bræðið sykurinn

Piparsteik með silkimjúkri koníakssósu   Hráefni Nautalund, 2x 200 g Rjómi, 150 ml  Koníak, 40 ml  Sýrður rjómi 10%, 1 msk Dijon sinnep, 1 tsk Skarlottlaukur, 1 stk Kjúklingakraftur duft, 0,5 tsk Kjötkraftur duft, 0,5 tsk Sósulitur, 0,5 tsk Sósujafnari, eftir smekk   Aðferð Takið kjötið út a.m.k. 1 klst áður en elda á matinn. Forhitið ofn í 200°C með yfir og undirhita Þerrið

Risarækjukokteill með avókadó Uppskrift fyrir 4   Hráefni 2 avókadó 12 stórar tígrisrækjur, óeldaðar 1/2 chili 1 hvítlauksrif Salt og pipar Cumin Ólífuolía 2 dl smátt söxuð gúrka 1-2 msk steinselja (eða kóríander) + til að skreyta 1/2 sítróna   Sósa 1 msk majónes 3 msk sýrður rjómi Safi úr 1/2 sítrónu 1/2 tsk dijon sinnep 1/2-1 msk tómatsósa 5 dropar tabasco sósa Salt og pipar   Aðferð Skerið chili

Screwdriver   Hráefni: 6 cl Russian Standard vodka 120 cl Appelsínusafi   Aðferð: Fyllið glasið með klaka, bætið vodka út í og fyllið upp með appelsínusafa. Skreytið með appelsínubát.