Taktu þátt í Facebook leik Vínó þar sem í vinning eru kampavínsglös frá Frederik Bagger og flaska af Lamberti Prosecco. Til þess að eiga möguleika á að vinna þarf einungis að skrá sig á póstlista Vínó og skilja eftir athugasemd á Facebook færslu Vínó.   Hægt er

Bloody Mary eða,  „Blóðuga Marían“ er talin hafa verið fyrst blönduð á New York barnum í París árið 1921, þar sem þekktir menn eins og Hemingway sátu oft að sumbli. Kenndur við drápsglaða drottningu Breta um tíma, er drykkurinn upphaflega talinn hafa verið gerður svona kryddaður

Moscow Mule Russian Mule eða Moscow Mule eins og hann er oftast kallaður var kokteill bandaríska þotuliðsins á fimmta áratug síðustu aldar en margir þekkja drykkinn sem Asna. Talið er að Moscow Mule hafi komið af stað vinsældum vodka-kokteila sem vara enn þann dag í dag.

  Sumar samsetningar matar og drykkjar eru borðleggjandi í huga okkar og hafa því skapað sér sess í matarhefðum okkar og venjum. Þar má nefna rauðvín og nautasteik, hvítvín og humar og hamborgari og bjór. Svo mætti lengi telja. En í upptalningunni hér að framan leynist

Það er kúnstugt bæði og gaman að para sælkeramat og vín saman, og það getur orðið sérstaklega áhugavert með mat sem felur í sér fléttu mismunandi bragðtóna. Þar pizzunni sannarlega rétt lýst. Pizzan er til í óteljandi útfærslum og samsetningum þar sem við sögu koma