Sidecar

 

Hráefni:

3 cl Cointreau

5 cl Remy Martin 1738 koníak

2 cl ferskur sítrónusafi

Aðferð:

Blandið öllum hráefnunum saman í kokteilhristara, ásamt klaka og hristið vel.

Sigtið drykkinn í kælt kokteilglas og skreytið með sítrónuberki.