Salt karamellu White Russian kokteill

Hráefni:

Salt karamella u.þ.b. 2 tsk

Fullt glas af klökum

20 ml Galliano Ristretto strong espresso

30 ml vodka

Fyllið upp með rjóma (líka hægt að blanda saman mjólk og rjóma)

Þeyttur rjómi (skraut)

Salt karamella (skraut)

Aðferð:

Skreytið glasið með saltri karamellu

Fyllið glasið af klökum og hellið galliano og vodka yfir. Fyllið upp með rjóma og skreytið með þeyttum rjóma og örlítið af saltri karamellu.

Uppskrift: Linda Ben