Ástríðu Bellini 1 coupe freyðivínsglas Hráefni 3 cl Passoa ástaraldinlíkjör  12 cl Lamberti Prosecco  Aðferð Hellið Passoa ofan í glasið og setjið svo Prosecco, hér má auðvitað leika sér aðeins með hlutföll. Skafið ræmu af límónu og snúið upp á og festið á glasið áður en það er borið fram. Fallegt

Passíu blóm 1 glas á fæti Hráefni 1 glas á fæti 30 ml Passoa – ástaraldinlíkjör 30 ml Vodka 1 tsk. Nýkreistur límónusafi Klakar 1 stk. ástaraldin Engiferöl Aðferð Hristið Passoa, vodka og límónusafa í kokteilhristara með klökum. Hellið í gegnum sigtið yfir í glas, kreistið ástaraldin út í og fyllið upp í með engiferöl. Umsjón /

Sumar Sangría 1 kanna Háefni 1 stk plóma skorin í bita 3 stór jarðarber, skorin í sneiðar eða báta u.þ.b. 6 brómber, skorin til helminga Klakar 250 ml Passoa ástaraldinlíkjör 500 ml rosavin Aðferð Setjið niðurskorna ávexti og ber í könnu með klökum, hér má auðvitað leika sér og nota hvaða ávexti og ber sem