Hátíð í bæ

1 drykkur

Hráefni

30 ml gin 

15 ml Cointreau

15 ml portvín

1 eggjahvíta

1 tsk. sykursíróp

múskat á hnífsoddi

Aðferð

Setjið allt hráefnið saman í kokteilahristara sem hefur verið fylltur með klökum og hristið vel. Hellið í gegnum sigti í glas á fæti og rífið örlítið múskat yfir ef vill. 

Uppskrift: Gestgjafinn Mynd: Hakon Bjornsson Stílisti: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Umsjón: Folda Guðlaugsdóttir