Cointreau Sumarbolla

 

Uppskrift fyrir 8 

Hráefni:

6 cl Cointreau

1 flaska þurrt hvítvín

33 cl sódavatn

1 stk epli

1 stk ferskja

5 stk jarðarber

1 stk kanilstöng

Klaki

 

Aðferð:

  1. Hellið Cointreau og hvítvín í skál.
  2. Skerið eplið og ferskjuna í þunnar sneiðar og jarðarberin í tvennt og bætið út í skálina.
  3. Blandið sódavatninu saman við í lokinn og nóg af klaka.
Share Post