Hugmyndir fyrir brúðkaupsveisluna Brúðkaupsdagurinn er einn mikilvægasti dagur í lífi fólks og má ekkert út af bregða á stóra deginum. Því er gott að vera vel undirbúin og með allt á hreinu fyrir stóra daginn. Þar má ekki gleyma fordrykknum sem á að bjóða upp á í

  Uppskrift fyrir 8  Hráefni: 6 cl Cointreau 1 flaska þurrt hvítvín 33 cl sódavatn 1 stk epli 1 stk ferskja 5 stk jarðarber 1 stk kanilstöng Klaki   Aðferð: Hellið Cointreau og hvítvín í skál. Skerið eplið og ferskjuna í þunnar sneiðar og jarðarberin í tvennt og bætið út í skálina. Blandið sódavatninu saman við í