Canepa Reserva Famiglia
Cabernet Sauvignon
2014

Passar vel með: Sumarvín fyrir grillveislurnar.

Lýsing: Ungt, ávöxturinn bjartur, sólber, krækiber, smá innslag af myntu, ávaxtaríkt í munni með smá tannínbiti.

 

Víngarðurinn Vín og fleira segir; 

Vínin frá Canepa voru meðal þeirra fyrstu sem að komu hingað til Íslands frá Chile á sínum tíma og þau hafa verið fáanleg hér með, með einhverjum hléum þó, í eina tvo áratugi.

Cabernet-vínið í Reserva Famiglia-línunni er ungt, ávöxturinn bjartur, sólber, krækiber, smá innslag af myntu, ávaxtaríkt í munni með smá tannínbiti, sem sagt hið prýðilegasta vín. 1.999 krónur. Mjög góð kaup. Sumarvín fyrir grillveislurnar.

 

Share Post