Cointreau Fizz með blóðappelsínu

Hráefni fyrir tvo drykki

  • 1 blóðappelsína, helmingur skorin í sneiðar, hinn helmingurinn kreistur í safa 
  • 50 ml Cointreau
  • 50 ml Prosecco
  • 90 ml sódavatn
  • Fersk minta

Aðferð

Fylltu 2 glös með klaka og 3 sneiðum af blóðappelsínu.
Helltu Cointreau og blóðappelsínusafanum í kokteilhristara,
bætið við klaka og hristið vel saman.
Hellið blöndunni jafnt í tvo glös, bætið þá við Prosecco og toppið með sódavatni.
Hrærið vel og skreytið með mintu.

Post Tags
Share Post