Cointreau Miami

 

Uppskrift:

30ml Cointreau
45ml Mount Gay Silver romm
20 ml ferskur sítrónusafi

Aðferð:

Settu öll hráefnin í kokteil hristara og bættu við ísmolum. Hristu og sigtaðu í fallegt glas.