Vín með önd

  

 

Villiöndin gefur af sér magurt kjöt, eins og almennt gerist með villibráðina, og því réttast að setja mörkin við miðlungstannín. Franskur Côtes du Rhône er oftar en ekki með réttu bragðnóturnar af dökkum berjum, krydd og smá pipar sem smellpassa með öndinni.


Vinó mælir með: Vidal Fleury Cotes du Rhone, frábært vín sem smellpassar með öndinni. Sjá nánari fróðleik um vín-framleiðandann hér.

Share Post