Vín með hreindýri

  

 

Hreindýrakjöt er hálfgert sparikjöt enda veiðitímabilið takmarkað og fjöldi veiðidýra takmarkaður. Auk þess er kjötið vitaskuld óviðjafnanlegt góðgæti. Látið eftir ykkur vandað og gott rauðvín frá Rioja með hreindýrasteikinni.

 

Vínó mælir með: Cune Reserva sem er ávaxtarík og bragðmikið vín sem passar einstaklega vel með hreindýrasteikinni. Sjá nánari fróðleik um Rioja hér.

Share Post