STROH romm stjörnur  Hráefni 6 egg 240 g smjör 230 g flórsykur 1/2 msk vanillusykur  1 msk lyftiduft 100 g heslihnetur (saxaðar) 3 tsk kakó 170 g hveiti 3 msk STROH 60 Glassúr: 270 g flórsykur 10 msk STROH 60 Undirbúiningur Forhitið ofninn í 175°. Stífþeytið eggjahvíturnar. Þeytið smjör (við stofuhita), flórsykur, vanillusykur, og egg

STROH romm kúlur Hráefni 200g súkkulaði, skorið mjög smátt (kurl) 200g hnetur, muldnar 100g flórsykur 1/2 msk vanillusykur 2 eggjahvítur 3 msk STROH 60 3 msk vatn Undirbúiningur Öllu hráefninu blandað sama í skál. Móta í litlar kúlur. Veltið kúlunum í kókos eða í kakó dufti, eða eftir smekk. Kælið.

Piparkökur með appelsínu romm glassúr Piparkökudeig 500 g rúgmjöl 2 msk piparkökukrydd 1 tsk matarsódi ½ tsk salt 50 g smjör 200 g hunang 2 egg 2 msk ferskur appelsínusafi 2 msk STROH 60 1 egg til penslunar Sykraðar appelsínur 200 ml appelsínumarmelaði 2 appelsínur 1/2 msk vanillusykur 1 kanilstöng 3 negull 2 msk STROH 60 Appelsínu glassúr 200 g flórsykur 2 eggjarauður  Hýði af 1