Hátíðarvínin 2022 Nú þegar að hátíðarnar fara að ganga í hönd og veislumatur fær borðin til að svigna þá þarf að hafa í huga hvaða vín henta með hátíðarmatnum. Regla eitt er að það má gera það sem að maður vill og ekkert eitt er rétt, en

Hátíðarvínin 2021 Aðventa, jól og áramót er sá tími ársins þegar flestir vilja gera vel við sig í mat og drykk. Flest leggjum við mikinn metnað og vinnu í matinn og er því mikilvægt að það vín sem er valið með matnum sé í svipuðum gæðaflokki.

Vín með kalkún Kalkúnn hefur ljóst og magurt kjöt með frekar hlutlausu bragði og sómir hann sér vel með bæði rauðvíni og hvítvíni. Fyllingar eru mismunandi, bragðmiklar eða með ávöxtum og svo er sósurnar einnig fjölbreyttar. Svo það má segja að meðlætið ræður oftar ferðinni þegar