Blóðappelsínu whiskey sour Hráefni 6 cl whiskey 6 cl blóðappelsínusafi 3 cl sítrónusafi 3 cl sykursíróp (líka mjög gott að nota 50/50 sykursíróp og síróp úr kirsuberjakrukkunni) Skraut: Kirsuber Aðferð Setjið viskí, blóðappelsínusafa, sítrónusafa og sykursíróp í kokteilhristara með klaka. Hristið vel í 10-15 sek. Hellið í glas með klökum og skreytið með kirsuberi Uppskrift:

Whiskey Sour   Hráefni: 6 cl Jeam Beam Black viskí Nokkrir dropar angostura bitter (má sleppa) 3 cl safi úr sítrónu 3 cl sykursíróp 1 eggjahvíta Klakar Appelsínusneið   Aðferð: Hellið whiskey, safa úr sítrónu, sykursírópi og eggjahvítu í kokteilahristara og hristið þar til kokteilinn byrjar að freyða. Bætið klökum saman við og hristið vel. Hellið í glas

Maker's Sour Hráefni 2 partar Maker's Mark  1 partur síróp ½ partur af sítrónusafa Kirsuber og sítrónubörkur fyrir skraut.  Aðferð Setjið öll hráefnin saman í kokteilhristara og hristið vel með ísmolum. Sigtið í glas og skreitið með kirsuberi og sítrónuberki.

Wiskey Sour Kokteilar verða ekki einfaldari en þetta; sterkt áfengi til grundvallar, vatn til að þynna niður sprúttið, sykur til að gefa sætu og loks bragðauki, nánar tiltekið sítrónusafi. Uppruna drykkjarins má rekja til 18. aldar þegar enskur sjóliðsforingi að nafni Edward Vernon setti saman blöndu