Lax í mangó chutney Hráefni 1 msk ólífu olía 700 g lax (eða það magn sem hentar) 400 g kartöflur 4 msk kúfaðar mangó chutney 1 hvítlauksrif ½ dl möndlur Salt og pipar Klettasalat   Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Skrælið kartöflurnar og skerið í strimla. Smyrjið eldfastmót eða bakka með ólífu olíu og setjið kartöflurnar

Hunangs-sesam lax með Pak Choi salati og ristuðum möndlum   Fyrir 2   Hráefni Hunangs sesam lax: Lax, 400 g Hunang, 1 msk Sesamolía, 1 msk Hvítlaukur, 1 lítið rif Engifermauk, 0,5 tsk Ristuð sesamfræ, 2 tsk Pak choi salat með sesamdressingu: Möndlur, 30 g Sojasósa, 1,5 msk Púðursykur, 2 msk Ólífuolía, 2 msk Sesamolía, 1 tsk Hrísgrjónaedik, 2 tsk (eða lime safi) Ristuð

Lax í hvítlauks rjómasósu með sólþurkuðum tómötum Hráefni 800 g lax 2 msk ólífu olía ½ laukur 4-5 hvítlauksgeirar 1 appelsínugul papríka 150 g sólþurrkaðir tómatar 180 g kirsuberjatómatar 300 ml rjómi 100 g spínat Salt og pipar Aðferð Byrjið á því að krydda laxinn með salt og pipar, setja olíu á pönnuna og steikið fiskinn með

Sítrónu Dill Lax Fyrir 3 Hráefni Lax, 500 g Sæt kartafla, 400 g Avocado, 1 stk Klettasalat, 30 g Smágúrka, 1 stk Rauðlaukur, ¼ lítið stk Ólífuolía, 5 msk Sítróna, 1 stk Hvítlaukur, 2 rif Sýrður rjómi 10%, 3 msk Majónes, 2 msk Ferskt dill, 3 msk smátt saxað Parmesanostur, 1 msk mjög smátt rifinn Aðferð Stillið ofn á 180 °C

Laxa Taco með avókadó salsa Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 700 g lax 2 hvítlauksrif 1 tsk cumin vel af salti og pipar 1 tsk paprika ½ tsk kóríander krydd ¼ tsk cajun krydd (má sleppa) 1 msk ólífuolía Taco skeljar Aðferð: Skerið roðið af laxinum og skerið fiskinn í

Lax og jarðaberjarsalsa Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 800g lax salt sítrónu pipar ½ krukka fetaostur franskar baunir 10 jarðaber 1 stk vorlaukur safi úr ½ lime   Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200ºC. Skerið laxinn í bita og kryddið hann vel með salti og sítrónu pipar eftir smekk. Setjið

Lax með sesamsteiktum núðlum Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: Eggjanúðlur (eða hvaða núðlur sem er) 2 smátt saxaðir hvítlauksgeirar Þumall af engifer 1 ferskur chilli eða tsk af chilliflögum 2 gulrætur 1 rauð paprika ferskt rauðkál Zucchini 2 laxaflök Teryakisósa Soyasósa Sesamolía Aðferð: Skerðu laxinn í 3-4 cm strimla og raðaðu þeim á eldfast mót. Helltu teryakisósu yfir ásamt nokkrum sneiðum af engifer

  Lax með kúskús & balsamic gljáa Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 2 laxaflök með roði Balsamic sýróp Salt og pipar Sítróna 1 bolli kúskús 2 bolli vatn 6-7 sólþurrkaðir tómatar smátt skornir 1 rauðlaukur smátt skorinn 1 fetakubbur eða 1 dós af fetaosti 1 lúka söxuð steinselja Aðferð: Þerrið laxinn með eldhúspappír, saltið og piprið flökin og bætið