Sangria Hráefni Adobe Reserva - Cabernet Sauvignon, 1 flaska / 750 ml Appelsínusafi, 300 ml Hlynsíróp, 60 ml + meira eftir smekk Brandý, 120 ml + meira eftir smekk Appelsína, 1 stk Epli, 1 stk Jarðarber, 200 g Bláber, 100 g Sódavatn, 330 ml   Aðferð Skerið appelsínu í þunnar sneiðar og epli og jarðarber í bita. Blandið

Cointreau Fizz​ með jarðarberjum og basil   Hráefni: 5 cl Cointreau​ 2 cl ferskur límónusafi 1 jarðarber, skorið í fjórðung 2 basil blöð 10 cl sódavatn Aðferð: Fylltu glas af klaka. Bættu við Cointreau og límónusafa. Fylltu upp með sódavatni og skreyttu með jarðarberi og basil.

Romm og jarðarberjakokteill Frískandi og góður romm kokteill með ferskum jarðaberjum og hlynsírópi, en hlynsírópið er skemmtileg tilbreyting frá einföldu sykursírópi. Reynið að notast við sem ferskust jarðarber (helst Íslensk) þar sem það skiptir miklu máli.   Hráefni: Fersk jarðarber, 3-4 stk Mount Gay Barbados romm, 4 cl Nýkreistur límónusafi, 2 cl Hlynsíróp,

Sumar Margaríta   Hráefni: 3 cl Cointreau 5 cl Tequila 2 cl Limónusafi 4 fersk jarðarber Aðferð: Vætið glasabrúnina með límónusafa og dýfið í flögusalt. Setjið, Cointreau, Tequila, límónusafa og jarðarber í kokteilhristara. Merjið allt saman og bætið svo ísmolum útí og hristið vel. Skreytið með myntulauf.

Rósavínssangría með ferskum ávöxtum Hráefni: 1 flaska Adobe Reserva rósavín 1 dl Cointreau Jarðarberjasýróp (1 dl vatn + 1 dl sykur + 0,5 l jarðarber – látið malla saman við vægan hita í 10 mínútur) 2 öskjur jarðarber 2 appelsínur 1 askja hindber Mynta Aðferð: Skerið jarðarberin í fernt og appelsínurnar í sneiðar Fyllið könnu af