DIY kokteilbar DIY kokteilbarir eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli í veislum. Í flestum tilfellum er þetta ódýrari og þægilegri leið til að bjóða gestum uppá kokteil í veislunni og svo er hún líka svo skemmtileg. Hverjum þykir ekki gaman að blanda sinn eigin kokteil? Hér

Ástaraldin Mojito   Hráefni: 4 cl Brugal Blanco ljóst romm Mynta 2 stk. ástaraldin ávöxtur 2 cl ferskur límónusafi 1-2 msk. hrásykur Sódavatn Mulinn ís 1 stk. límóna Aðferð: Setjið 2-4 myntu blöð og hrásykur ofan í glas og merjið saman. Fyllið glasið með mulnum ís. Hellið límónusafanum og romminu útí glasið og fyllið upp með sódavatni. Hrærið

Mojito Hráefni 6 cl Brugal Blanco romm ½ límóna Nokkur myntulauf 2 tsk. hrásykur Sódavatn (mjög gott að hafa sódavatn með lime bragði) Aðferð Mintulauf og lime skorið niður í báta, kreist og kramið saman í glas. Romm, sykri og klaka bætt út í og hrært vel saman. Fyllt upp með sódavatni