Nautalund með bernaise sósu, salati og sætum kartöflum   Fyrir 2   Hráefni: Nautalund, 2 x 250 g Ósaltað smjör, 250 g Eggjarauður, 4 stk Bernaise essence, 2 tsk Nautakraftur, 2 tsk / Oscar Estragon, 2 tsk Sætar kartöflur, 400 g Rósmarín, 1 stilkur Radísa, 1 stk Agúrka, 60 g Smátómatar, 60 g Salatblanda, 30 g Fetaostur í kryddlegi, 40 g Aspas, 100

Einföld nautasteik og meðlæti Fyrir 2 Uppskrift 2 x Nauta ribeye steik 4 msk. soyasósa 4 msk. Worcestershire sósa 2 tsk. dijon sinnep 1 msk. ferskt timian (saxað) Pipar Ólífuolía til steikingar   Aðferð Blandið soyasósu, Worchestershire sósu, sinnepi og timian saman í skál, hellið í poka og komið steikunum fyrir í pokanum. Veltið kjötinu upp úr leginum

Trufflu Bernaise sósa     Hráefni 4 eggjarauður 400 g brætt smjör 2-3 tsk bearnaise essens (magn eftir smekk) ½ tsk truffle olía (fæst í flestum betri stórmörkuðum) u.þ.b. 2 tsk estragon (magn eftir smekk) Pipar (magn eftir smekk) Salt með trufflum fæst til dæmis í Dimmverslun Aðferð Brjótið eggin og aðskilja eggjahvítu og eggjarauður. Bræðið smjörið