Whiskey sour með chili   Hráefni: 6 cl Jeam Beam Bourbon Whiskey 3 cl safi úr sítrónu 3 cl sykursíróp með chili 1 eggjahvíta Klakar Chili til skreytingar Aðferð: Hellið whiskey, safa úr sítrónu, sykursírópi, eggjahvítu og klaka í kokteilahristara og hristið vel þar til kokteilinn freyðir.  Hellið í glas og skreytið með sneið af chili.

Tyrkisk Passoa   Hráefni: 3 cl Passoa 3 cl Brugal blanco supremo romm 1 dl trönuberjasafi 2 dl mulinn klaki ½ poki Tyrkisk peber brjóstsykur (dugar í nokkra kokteila) Ástríðu ávöxtur (dugar í nokkra kokteila) Aðferð: Byrjið á því að mylja tyrkisk peber í matvinnsluvél eða með því að setja í poka og renna kökukefli