Andabringur með rauðvínssósu Fyrir 3-4 Andabringur uppskrift Hráefni 2 x Valette andabringur Salt og pipar   Aðferð Leyfið andabringunum að ná stofuhita áður en þið eldið þær. Hitið ofninn í 160°C. Skerið tígla í fituna án þess að fara í gegn í kjötið og nuddið grófu salti í hana alla. Steikið á fremur háum hita í

Ljúffengar andabringur og meðlæti Fyrir 2-3 Hráefni Andabringur 1 frosin andabringa frá Vallette Salt og pipar Ferskt timían Ferskt rósmarín Sósa 1 dl þurrkaðir kantarella sveppir Smjör til steikingar 1 tsk smátt skorið ferskt rósmarín og timían 1 ½ msk smjör 3 msk hveiti 1 ½ dl vatn 2-4 tsk andakraftur frá Oscar 1 tsk púðursykur Salt og pipar 2 dl mjólk 1 dl

Andabringur með graskers purée og sesam broccolini Fyrir 2 Hráefni Andabringur, 2 stk (sirka 250 g hver) Grasker, 400 g (Eftir að skinnið er fjarlægt) Broccolini, 150 g Hvítlaukur, 3 rif 5 spice krydd, 2 ml / Kryddhúsið Sýrður rjómi, 1 msk Smjör, 1 msk Sesamolía, 1 tsk Sesamfræ, 0,5 tsk Spírur, td Alfalfa eða blaðlauks.   Aðferð:   Takið andabringurnar

Andabringur í appelsínusósu með hunangs gljáðum plómum Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 stk andabringur Salt og pipar Appelsínusósa 4 msk sykur 1 dl vatn 1 tsk hvítvínsedik 4 dl nýkreistur appelsínusafi (u.þ.b. 4 appelsínur) Appelsínubörkur af ¼ appelsínu, skorinn í strimla 400 ml vatn 1 kúfuð msk andakraftur 50