Tenuta Meraviglia Vermentino 2018

 

 

Vinotek segir;

„Bolgheri í Toskana hefur fyrst og fremst getið sér frægðar sem magnað rauðvínshérað og þaðan koma í dag nokkur af eftirsóttustu rauðvínum Ítalíu. Hvítvínin héraðsins eru ofar en ekki úr Vermentino-þrúgunni sem að einnig er algeng t.d. á Sardiníu og Lígúríu. Tenuta Meraviglia er vínhús í eigu Chianti-hússins Dievole. Það er fölgult, í nefinu sítrusmikið, griep, límóna og límónubörkur, míneralískt, mjög þurrt með mildri, þægilegri seltu í lokin. Hörkumatarvín, flott með sjávaréttapasta eins og þessu hér. 2.999 krónur. Elegant og flott vín. Tilvalið með humarpasta. “

Post Tags
Share Post