Henri Bourgeois Les Baronnes Sancerre 2014

4star

Henri-Bourgeois-Les-Baronnes-Sancerre

Vinotek segir;

Henri Bourgeois er með þekktari vínhúsum Sancerre og hefur fjölskyldan verið þar í hópi vínframleiðenda um tíu kynslóða skeið og er vínhús í litlu þorpi rétt fyrir Sancerre sem heitir Chavignol og er ekki síður þekkt fyrir hina mögnuðu geitaosta sína. Les Baronnes 2014 er bjart og ferskt, ávöxturinn skarpur, sætur og suðrænn, greipávöxtur og sítróna en einnig ferskjur og mangó,  áberandi ´míneralískt, þurrt, ferskt. Virkilega flott vín. 3.890 krónur. Sérpöntun. Frábær kaup.

Share Post