Passoa Partýkanna

 

 Passoa Partý Kanna

Hráefni:

3 hlutar Passoa

2 hlutar Russian Standard Vodka

5 hlutar trönuberjasafi

1 stk ástaraldin (skorið í sneiðar)

1 stk lime (skorið í báta)

Klakar

 

Aðferð:

Blandaðu öllum hráefnum saman í könnu með klaka og Voila! Sumardrykkurinn er Klár.

Post Tags
Share Post