Mjúkur hunangs kokteill

Linda Ben ritar:

Hunangssíróp

  • 300 ml vatn
  • 2 msk hunang

Kokteill

  • Fullt glas af klökum
  • 3 cl Jim Beam Black
  • Hunangssíróp
  • Appelsínubörkur
  • Ferskt timjan

Aðferð

  1. Setjið vatn ásamt hunangi í pott og hitið þar til hunangið er bráðnað. Kælið.
  2. Fyllið glas af klökum. Setjið viskí ásamt appelsínuberki og fersku timjan í glasið, toppið með hunangssírópi.
Share Post