Karen Guðmunds ritar:

 

Uppskrift: fyrir einn drykk

Hráefni 

6cl Mangósafi

6cl Appelsínusafi

6cl Silfur Tequila

3cl Cointreau

1/2 lime, limedjús

Hunang + salt

Lime + appelsína til að skreytingar

Klakar

Aðferð 

  1. Setjið hunang á einn disk og gróft salt á annan disk. Byrjið á því að dýfa glasinum ofan í hunang og síðan salt.
  2. Hristið öllu saman í kokteilhristara og hellið í flott kokteilglös fyllt með klökum.
  3. Skreytið með appelsínu og lime.

 

Share Post