Kokteilar fyrir garðveisluna

Það er fátt sumarlegra en girnilegur kokteill í fallegu glasi og er sumarið einmitt tíminn til að dekka upp sumarlegt borð á pallinum og bjóða uppá litríka kokteila. Við tókum saman nokkrar kokteil uppskriftir sem eru í sérlegu uppáhaldi hjá okkur og alls ekki flókið að græja. Njótið!

Passoa Sangría

sangirioapassoa

 

 

 

 

 

Uppskrift:

1/4 Passoa

1/2 Rósavín

1/4 Appelsínusafi

Klaki

Trönuber og bláber til skrauts

 

 

 

 

 

 

 

 


Passoa Bjór

passoa_bjor_kroppadur

 

Uppskrift:

1/3 Passoa

2/3 Hooegarden bjór

Lime sneið

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Passoa Rósa

 

 

 

 

 

Uppskrift: 

¼ Passoa

¾ Rósavín

Smá sódavatn

Grape sneið til skrauts

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Passoa Engiferöl

 

 

 

 

 

 

 

 

Uppskrift:

1/3 Passoa

2/3 Engiferöl

Klaki

Lime sneið

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Share Post