Cointreau og romm

Hráefni

45 cl Mount Gay romm

30 cl Cointreau

60 cl ananaspurée

5 cl Grenadine / Má sleppa

Aðferð

Setjið romm, Cointreau og ananaspurée í kokteilhristara með klökum og hristið vel í 15-20 sek.

Setjið 5 cl af Grenadine í botn á glasi og fyllið með klökum. Hellið drykknum yfir og skreytið með ananasblaði.

Ananaspurée

 

Hráefni

150 g þroskaður ananas

30 ml sykursíróp

40 ml límónusafi

Aðferð

Setjið ananasbitana, sykursíróp og límónusafa í blandara og látið ganga þar til allt hefur samlagast að fullu.

Uppskrift: Matur og Myndir

Share Post