Vín með kalkúni

   

 

Þegar ljóst kjöt er annars vegar leitar hugurinn samkvæmt hefðinni í hvítvínin, og það er gott og blessað. En það má líka geta stórkostlega bragðuppgötvun með rétta rauðvíninu til að hafa með kalkúna. Pinot Noir frá nýja heiminum eru dæmi um afbragðsgóð vín með kalkún.

 

 

Vinó mælir með:  

Adobe Reserva Pinot Noir

Lýsing: Ljósjarðarberjarautt. Létt meðalfylling, mild sýra og mild tannín. Rauð ber, laufkrydd. Vín sem passar fullkomlega með kalkún.

Verð. 1.999 kr.

Share Post