Ofnbakaðar Tortillarúllur Fyrir 2-3 Hráefni 500 g nautahakk Krydd: 1 tsk salt, ¼ tsk chili duft, ½ tsk cumin, ½ tsk reykt paprika, ½ tsk laukduft 1 pkn original tortilla frá Mission (fæst t.d. í Krónunni og Fjarðarkaup) 1 laukur 2-3 hvítlauksrif, pressuð eða rifin 1 salsa sósa frá Mission Sýrður rjómi 4 tómatar, smátt

Picnic tortillarúllur Fyrir 1 Hráefni 1 original tortilla frá Mission (fæst t.d. í Krónunni) 1-2 msk Philadelphia rjómaostur 2 tsk pestó með tómötum og ricotta osti frá Filippo Berio 2-3 msk rifinn cheddar ostur 4 sneiðar þunnskorin kalkunaskinka 3 sneiðar salami Salatblöð 3 kirsuberjatómatar, smátt skornir Aðferð Smyrjið tortilluna með rjómaosti. Dreifið pestóinu þvert í miðjuna á