Hoisin risarækjupanna Hráefni  1 Blue Dragon eggjanúðlur  Filippo Berio ólífuolía til steikingar  200 g Sælkerafiskur tígrisrækjur  Salt og pipar  5 hvítlauksrif  3 gulrætur rifnar niður  1 kúrbítur rifinn  2 Blue Dragon hoisin wok sósa  4 vorlaukar skornir  kóríander eftir smekk  salthnetur eftir smekk Aðferð Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Hitið ólífuolíu á pönnu. Steikið rækjurnar og kryddið með salti og pipar. Rífið hvítlaukinn yfir rækjurnar. Setjið gulræturnar og kúrbítinn á

Alfredo pasta með tígrisrækjum og rjómaosti Fyrir 2-3 Hráefni 500-600 g stórar tígrisrækjur frá Sælkerafiski 1-2 hvítlauksrif 1 msk fersk steinselja, smátt skorin ½ tsk chili duft Salt og pipar 1 msk ólífuolía 2 msk smjör 1 hvítlauksrif 1 msk hveiti ½ tsk laukduft 1 dl rjómi + meira eftir smekk 1 dl mjólk ⅔ dós Philadelphia rjómaostur 1½ dl rifinn

Risarækjukokteill með avókadó Uppskrift fyrir 4   Hráefni 2 avókadó 12 stórar tígrisrækjur, óeldaðar 1/2 chili 1 hvítlauksrif Salt og pipar Cumin Ólífuolía 2 dl smátt söxuð gúrka 1-2 msk steinselja (eða kóríander) + til að skreyta 1/2 sítróna   Sósa 1 msk majónes 3 msk sýrður rjómi Safi úr 1/2 sítrónu 1/2 tsk dijon sinnep 1/2-1 msk tómatsósa 5 dropar tabasco sósa Salt og pipar   Aðferð Skerið chili